top of page


Af hverju að fara í einkaþjálfun ?
Umtalsverð vitundarvakning hefur átt sér stað síðastliðin ár þegar kemur að heilsueflingu. Fólk er meðvitaðara um mikilvægi hreyfingar,...
Víðir Þór Þrastarson
Aug 193 min read


Tileinkum okkur heilbrigðari lífsstíl
Fjölmargir strengja sér það áramótaheit að fara í átak. Að grennast og styrkjast og líða almennt betur. Þetta er vissulega gott og...
Víðir Þór Þrastarson
Jan 12 min read


Loftfirrtar þolæfingar gegn þunglyndi
Ég hef verið að fjalla þunglyndi og leiðir til bata í síðustu pistlum. Nú ætla ég að fjalla ítarlega um eitt það gagnlegasta að mínu mati...
Víðir Þór Þrastarson
Dec 11, 20244 min read


Góðgerlar
Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi. Svo spaklega mælti Grikkinn Hippocrates , guðfaðir nútíma læknisfræði fyrir meira en tvö þúsund...
Víðir Þór Þrastarson
Nov 3, 20242 min read


Fenugreek
Fenugreek eða Grikkjasmári er planta af baunaætt sem hefur lengi verið ræktuð til nytja og á rætur að rekja til suður Evrópu og Asíu....
Víðir Þór Þrastarson
Nov 3, 20242 min read


Drekkum vatn
Ég tel það ákaflega mikilvægt að borða mat eins og náttúran gefur. Að hafa fæðuna eins hreina, þ.e. óunna og hægt er, helst án allra...
Víðir Þór Þrastarson
Nov 3, 20243 min read


Að vera jafn á öllum vígstöðvum
Megináhersla ofurmargra í ræktinni er að lyfta. Í World Class Laugum sé ég fólk af öllum stærðum og gerðum að rembast við að rífa í...
Víðir Þór Þrastarson
Apr 25, 20242 min read


Að líða vel í eigin skinni
Öll erum við misjafnlega af Guði gerð. Sem betur fer er það ekki, varla viljum við öll líta eins út? Sumum fer það reyndar mjög vel að...
Víðir Þór Þrastarson
Feb 26, 20232 min read


Aldraðir og þunglyndi - leiðir til bata
Fyrir nokkrum árum birtist frétt á Rúv þess efnis að yfir 80% aldraðra eru á geðlyfjum. Þetta er alveg skuggalega há tala og til að bæta...
Víðir Þór Þrastarson
Feb 8, 20233 min read


Að auka hreyfingu í daglegu lífi
Góð vísa er aldrei of oft kveðin, það ætti að vera öllum ljóst að við erum sköpuð fyrir hreyfingu. Vissulega hefur tækniþróun...
Víðir Þór Þrastarson
Jan 23, 20232 min read


Förum vel með okkur
Mér finnst fátt eins sorglegt og þegar fólk á besta aldri, eftirlaunaaldrinum hefur ekki heilsu til þess að njóta gullnu áranna eins og...
Víðir Þór Þrastarson
Jan 8, 20232 min read


Leitin að svörum um tilgang lífsins
Alla tíð hef ég verið fremur trúaður. Trúræknin byrjaði þegar ég var 5 ára en ég fékk sýkingu undir nögl á vísifingri og hafði miklar...
Víðir Þór Þrastarson
Jan 3, 20234 min read


Veganúar
Ár hvert skora samtök grænkera víða um heim á fólk að prófa að vera Vegan í einn mánuð. Áskorun þessi nefnist Veganúar. Markmiðið er að...
Víðir Þór Þrastarson
Jan 2, 20234 min read


HIIT - Stuttar en árangursríkar æfingar
Tími okkar er verðmætur og öll viljum við nýta hann sem best, ekki síst í ræktinni. Við getum sagt að hinn dæmigerði tími í líkamsrækt sé...
Víðir Þór Þrastarson
Dec 27, 20223 min read


Aðferðir í baráttunni við þunglyndi
Í síðasta pistli (sem fjallaði um svartan hund og þunglyndi) komu fram punktar um leiðir til bata. Þar vísaði ég í myndband sem alþjóða...
Víðir Þór Þrastarson
Dec 27, 20222 min read


Að vera tengdur og í kyrrð
Flest erum við almennt undir miklu álagi. Hraðinn í þjóðfélaginu er mikill og Íslendingar vinna alla jafna meira en góðu hófi gegnir og...
Víðir Þór Þrastarson
Dec 26, 20223 min read


Förum í nudd
Mikilvægi þess að slaka á er óumdeilanlegt. Það er jafnmikilvægt að hvíla eins og að æfa. Þetta má þó ekki misskilja. Þ.e að það sé bara...
Víðir Þór Þrastarson
Dec 26, 20222 min read


Mikilvægi Upphitunar
Þegar taka skal á í ræktinni er afar mikilvægt að hita vel upp áður og undirbúa þannig skrokkinn fyrir komandi átök. Markmið upphitunar...
Víðir Þór Þrastarson
Dec 26, 20222 min read


Föstur
Föstur hafa líklega verið stundaðar í árþúsundir bæði vegna trúar- og heilsufars ástæðna. Lengi vel var það einfaldlega hluti af lífi...
Víðir Þór Þrastarson
Dec 19, 20224 min read


Even Labs - Heilsuferð
Sem íþróttamaður og þjálfari veit ég fátt betra en að taka góða æfingu og slaka á í gufu á eftir, sér í lagi þeirri infrarauðu. Þessa...
Víðir Þór Þrastarson
Dec 19, 20223 min read
bottom of page


